Lýsing á vöru :
Svarti maskinn frá Glamglow var upphaflega hannaður sem einskonar andlitsupplyfting í krukku til að nota baksviðs í Hollywood þegar stjörnunar þurftu að ná húðinni í sitt besta ástand með fljótlegum og einföldum hætti.
Maskinn djúphreinsar húðina og skilur hana eftirsilkimjúka, bjarta og geislandi.
Árangurinn sést eftir fyrstu notkun!
Notkunarleiðbeiningar:
Best er að setja þunnt lag yfir hreint andlit og bíða í 10 mínútur.
Skolið af með vatni og nuddið í hringlaga hreyfingar til að skrúbba húðina.
Notist tvisvar í viku eða eftir þörfum.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device