
Lýsing á vöru:
Léttur farðu með miðlungs þekju sem hægt er að byggja upp.
Farðinn inniheldur pigment sem fylla í húðholur og jafna samstundis út misfellur í húðinni svo húðin verður ljómandi og fullkomin. Formúlan er afar létt og rakagefandi með satin áferð. Miðlungsþekja en hægt að byggja upp.
Kemur í 24 litatónum. Hentar öllum húðtýpum.