Kabuki Brush

Kabuki Brush

Verð
Uppselt
Sölu verð
4.890 kr
Vsk innifalinn

Lýsing á vöru:
Ótrúlega mjúkur Kabuki förðunarbursti sem er hannaður til þess að veita fulla og fullkomna ásetningu hratt og þægilega. 
Hægt er að nota burstann til þess að bera á sig farða, setja farðann og skyggja. Burstinn ber formúlur á þægilegan og einfaldan hátt á húðina og gefur fullkomna nákmvæmni bæði á lítil og stór svæði. Flata hliðin á burstanum er mjög þétt í sér og tekur akkurat rétta magnið af formúlunni til að bera á andlitið. Burstinn blandar farða og púðrum vel á andlitið og skilur eftir þessa “air-brush” náttúrulegu áferð.

Notkunarleiðbeiningar:
Notið burstann til að bera púður yfir farðaNotið burstann til að “buffa” farðann inn í húðina. Byrjið á miðju andliti og færið ykkur út með litlum, hringlaga hreyfingum.