Ever Matte Poreless Priming Perfector

Ever Matte Poreless Priming Perfector

Verð
5.500 kr
Sölu verð
4.125 kr
Vsk innifalinn

Lýsing á vöru:
Mattandi farðagrunnur sem hamlar olíumyndun í húðinni ásamt því að fylla upp í húðholur. Endist í allt að 12 tíma. Hentugur fyrir þær sem eru með olíumikla/feita og blandaða húð. Fyllir upp í húðholurDregur úr olíumyndun. Jafnar húðtón.
Formúlan er svita og rakaþolin og er laus við sílikon, olíu, alkahól og ilmefni. 
Notkunarleiðbeiningar:
Þú mátt nota farðagrunninn áður en þú setur á þig farða, einan og sér eða bera hann á eftir að farði er kominn í andliti til að hafa stjórn á umfram olíumyndum sem kann að eiga sér stað. Leyfið grunninum að þorna áður en farði er settur á. Til að nota farðagrunninn yfir daginn og yfir farðan er gott að hita hann fyrst upp á milli fingrana áður en hann er borinn á. Sniðugt að nota sem augnskuggagrunn fyrir þær sem eru með olíumikil augnlok.