
BODY SCRUB SUGAR RITUAL
Krukka, 60 ml
Allar húðgerðir
Innblásturinn fyrir þennan einstaka sykurblandaða líkamsskrúbb er sóttur til Japans. Inniheldur kirsuberjablóm og -kjarna (Cherry Blossom) sem fjarlægir dauðar húðfrumur og skilur eftir sig örþunna hlíf sem verndar húðina.
Virkni
Einstök blanda úr sykri, kirsuberjakjörnum og -blómum endurvekur náttúrulega mýkt húðarinnar.
Notkun
Einu sinni í viku, nuddað með hringlaga hreyfingum á þurra húð. Skolist síðan vandlega af.